Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

sunnudagur, ágúst 31, 2008

Bring out the gimp



Stephen Hibbert lék hið ógleymanlega 'Gimp' í "Pulp Fiction".



Hann var áður giftur leikkonunni Juliu Sweeney sem lék í "Saturday Night Live" og skapaði þar kynlausu persónuna 'Pat'. Þau hjónin gerðu svo í kjölfarið kvikmyndina "It's Pat" sem er í 99. sæti yfir 100 verstu myndir allra tíma að mati kjósenda imdb.com.



Dr. Julius Hibbert, læknirinn í "The Simpsons" er skírður í höfuðið á þeim hjónum Juliu og Stephen.

2 Comments:

  • Skítug eyru Victoriu Beckham vekja athygli - myndir


    Áááááááán gríns á visir.is

    By Blogger Tinna, at 11:38 e.h.  

  • Mig langar svolítið sjá "It's Pat"

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:50 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger