Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, ágúst 27, 2008

Typpi




Á vísindavefnum er áhugaverð grein um umskurð karla. Þar er meðal annars þessu klausa:

Rök foreldra sem ákveða að láta umskera son sinn snúast yfirleitt um trú, hefðir eða tilfinningar, og á vesturhveli eru það langoftast tilfinningarnar sem ráða ferðinni. Til að mynda vill faðirinn oft að sonurinn hafi eins typpi og hann.


Hmmm... vill faðirinn að sonurinn hafi eins typpi hann!? Þetta þykir mér dálítið skrýtið. Pabbi minn hefur að minnsta kosti aldrei talað sérstaklega um líkindi typpa okkar.

Á vefnum kemur einnig fram að 60% bandarískra sveinbarna séu umskornir enn þann dag í dag. Djöfull er kaninn heimskur.

2 Comments:

  • Við pabbi erum með alveg eins typpi nema hans er aðeins eldra. Við fylgjumst líka grannt með því að þau séu eins snyrt...

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:01 e.h.  

  • http://myspace.roflposters.com/images/rofl/myspace/1224557139.1224557141.jpg.myspace.jpg

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:05 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger