Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, ágúst 27, 2008

Kenny G. og Michael Bolton




Hvorum ætti að lóga fyrst?

4 Comments:

  • Crap, eitt augnablik hélt ég að ég hefði villst inn á blogg téðs Einars Maack. Það hefði verið miður. Annars kýs ég slátrun Michaels vegna þess að Kenny er allavega ekki að reyna að vera með tough-guy svip. Hann er einlægur í aumingjaskapnum. Svo vil ég fá Billy Ray Cyrus í næstu kosningu.

    By Blogger Hildur Lilliendahl, at 5:03 e.h.  

  • Ég myndi ekki óska versta óvini mínum að villast inn á blogg Einars.

    Svo líst mér vel á að taka Billy fyrir í næstu umferð. Nú leggur maður höfuðið í bleyti og reynir að finna eitthvað kríp sem keppir við hann um lógunina.

    By Blogger Gunni, at 5:24 e.h.  

  • J.E.V.H.L.C. Mokk er einhver uppáhalds persónan mín. Mig minnir að ég hafi átt í löngum og innilegum samræðum við hann á Barnalandi um mannkosti Eyvindar Karlssonar. Good Times.

    By Blogger Óli Sindri, at 10:53 e.h.  

  • J.E.V.H.L.C. Mokk er einhver uppáhalds persónan mín. Mig minnir að ég hafi átt í löngum og innilegum samræðum við hann á Barnalandi um mannkosti Eyvindar Karlssonar. Good Times.

    By Blogger Óli Sindri, at 10:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger