Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

laugardagur, ágúst 09, 2008

Ljóð á mjólkurfernu

Hvað er að vera ég?

Að vera ég er eins og að vera
sólin fyrir ofan fjöllin.
Að vera ég er eins og að vera
skjærasta stjarnan á himnum.

Að vera ég er eins og að vera
rauðasta rósin í beðinu.
Að vera ég er eins og að vera
fallegasti hesturinn í stóðinu.


Það er ekkert annað.

Skólakrakkar semja þessi ljóð. Maður mætti ætla að Kári Egilsson hafi samið þetta - ef honum kippir í kynið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger