Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, júlí 29, 2008

Gáfumenni og bóhem

Á Hellu er enginn Næsti Bar. Og hvað gerir maður þegar maður kemst ekki á Næsta Bar? Jú, þú lætur Næsta Bar koma til þín.

Óli Sindri og Lommi koma í kvöld. Kindaþjófar og kaupakonur ættu að vara sig.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger