Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, júlí 29, 2008

Vísbending II

Djöfulsins vitleysa! Aggi er sá eini sem er búinn að svara. Er fólk ekki forvitið um hvaða fyrirmenni á þessa geirvörtu?

Eigandi geirvörtunnar er rithöfundur. Eftirfarandi textabrot er úr einu verka hans:

Þau hittast alltaf á sömu kaffistofunni í iðnaðarhverfi í austurhluta borgarinnar. Einhvern tíma var það af góðri og gildri ástæðu en hann er búinn að steingleyma hver sú ástæða var.


Ég ítreka að kvöldstund með mér auk bjórkippu er í verðlaun. Spurt er, hver er eigandi þessarar geirvörtu? (Sjá neðar á síðunni)

11 Comments:

  • Ég er illa svikinn ef þetta er ekki Silja Aðalsteinsdóttir.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:11 e.h.  

  • Hahaha. Nei, þetta er ekki Silja.

    Hún skrifaði reyndar skemmtilegan ritdóm um nýjustu bók geirvörtuhöfundarins.

    By Blogger Gunni, at 7:38 e.h.  

  • Ágúst Borgþór Sverrisson

    úr "Í síðasta sinn"

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:02 e.h.  

  • Rétt hjá Valda.

    Hann má ráðfæra sig við mig um kvöldstund með bjórdrykkju á minn kostnað.

    By Blogger Gunni, at 8:13 e.h.  

  • Andsk. Ég sem var bara að sjá getraunina núna.

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:04 e.h.  

  • Já er þetta ekki Þorgrímur Þráinsson, hann hleypur alltaf sperrtur framhjá mér þegar ég er að kenna í laugunum!

    Kv Sá gamli

    By Blogger Sá gamli, at 10:48 e.h.  

  • Æji las ekki kommentin fyrir ofan, u... býð þér bara upp á bjór í staðin og kvöldstund með mér!

    Kv Sá gamli

    By Blogger Sá gamli, at 10:51 e.h.  

  • Af hvaða tilefni varst þú ofan í geirvörtunni á Ágústi Borgþóri?

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:02 e.h.  

  • Fyrirgefðu, auðvitað, fjölskyldumyndirnar úr Flatey. Varst það þú sem spurðir hann um skálastærðina?

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:24 f.h.  

  • Nei, ég spurði ekki um skálastærðina.

    Þó myndi ég giska á að hann sé 46 C.

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:07 f.h.  

  • Óræðar stærðir ber ekki að ræða.

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger