Vísbending II
Djöfulsins vitleysa! Aggi er sá eini sem er búinn að svara. Er fólk ekki forvitið um hvaða fyrirmenni á þessa geirvörtu?
Eigandi geirvörtunnar er rithöfundur. Eftirfarandi textabrot er úr einu verka hans:
Þau hittast alltaf á sömu kaffistofunni í iðnaðarhverfi í austurhluta borgarinnar. Einhvern tíma var það af góðri og gildri ástæðu en hann er búinn að steingleyma hver sú ástæða var.
Ég ítreka að kvöldstund með mér auk bjórkippu er í verðlaun. Spurt er, hver er eigandi þessarar geirvörtu? (Sjá neðar á síðunni)
Ég er illa svikinn ef þetta er ekki Silja Aðalsteinsdóttir.