Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, ágúst 07, 2008

Hátíð í Krossinum




Krakkarnir slá á létta strengi undir Davíðsstjörnunni í Krossinum.

Ég hef aldrei almennilega skilið af hverju kristnir vestrænir trúarnöttarar þrá það heitast að vera taglhnýtingar gyðinga. Mér finnst þeir eiga meira sameiginlegt með strangtrúuðum afturhaldssinnuðum kaþólikkum.

Annars óska ég hommahöturunum í Krossinum til hamingju með Hinsegin daga.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger