Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, ágúst 13, 2008

Hvar er Selfoss?

Ég veit hvar hnakkabærinn Selfoss er, en hvar er þessi foss sem hann er kenndur við? Er mikið af selum þar?

2 Comments:

  • Hann rennur ekki lengur.

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:59 e.h.  

  • eitthvað hef ég heyrt um að flúðirnar í Ölfusá hafi eitthv.tímann verið skilgreindar sem foss og jú það hafa selir leitað í þær... þannig voila... Selfoss

    annars er Selfossið bara búið að vera hálfgerður svefnbær undanfarin ár... en er allur að koma til, batnandi bæjum er best að lifa

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:36 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger