Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, maí 28, 2008

Búferlaflutningar

Ég kveð að sinni. Bless 101.

Á föstudaginn flyt ég út á land. Þeir sem vilja kyssa mig og knúsa (ég á ekki við þig séra Gunnar!) er velkomið að kíkja í heimsókn í dag eða á morgun. Einnig er hægt að hringja í tzjellin og mæla sér mót við hann.

5 Comments:

  • er ekkert internet í þessu krummaskuði? bloggaðu tzjell!

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:19 e.h.  

  • Sammála Tinnu, bloggaðu. Ég er hérna á Hellu og vill vita hvað þú ert að gera!

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:49 f.h.  

  • Við hin viljum ekki síður vita hvað Oddur er að gera! Njósnirnar ganga heldur illa hérna hinumegin við götuna ...

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:09 f.h.  

  • Spurning hvort ég stofni ekki bara blogg og bloggi um hvað Gunni er að gera aðra hverja viku.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:36 e.h.  

  • Jesús. Ég var nýbúin að lesa blogg Sigurjóns Þórðarsonar þegar ég kom inn á þína síðu, hálf annars hugar í vinnunni. Það kom mér því mikið á óvart hvað Magnús Þór væri hress að gantast létt með knúsið hans séra Gunnars.

    ErlaHlyns

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:59 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger