Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, maí 13, 2008

Íslensk tunga

Ég er mikill áhugamaður um íslenska tungu og mér þykir afar vænt um hana.

Hins vegar finnst mér hún stundum vond á bragðið ef eigandi hennar hefur drukkið mikið áfengi og ég er edrú.

2 Comments:

  • vott ar jú tokkín abát meen? lúsin opp a littúl!

    By Blogger Tinna, at 11:56 e.h.  

  • Hefurðu semsé verið að fikta eitthvað við að vera edrú?

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:16 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger