Hystería, paranója og egósentríska
Sumir telja það framaskref og ávísun á velgengni að setjast í stúdentaráð. Mín reynsla af stúdentaráði og því fólki sem situr þar er hins vegar sorgleg. Eflaust öðlaðist ég einhverja reynslu af setu minni þar þó hún sé ekki teljandi. Hins vegar komu margir félagar mínir reynslunni ríkari úr stúdentaráði. Þeir voru hysterískir, paranójaðir og egósentrískir.
Er það kannski ágætis veganesti fyrir upprennandi stjórnmálamenn?