Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, maí 07, 2008

Bob Hitler

Þetta er breski leikarinn David Bamber. Hann leikur Adolf Hitler í kvikmyndinni Valkyrie sem kemur út á næsta ári. Í fyrra lék hann "Bob Geldof Lookalike" í myndinni I am Bob.

Það er ekki mjög heppilegt fyrir Bob Geldof að tvífari hans skuli leika Adolf Hitler.

Í Valkyrjunni leikur Tom Cruise Claus Schenk Graf von Stauffenberg, gaurinn sem reyndi að stúta Hitler 1944. Ég er viss um að Krúsainn verður ennþá meira krípí og viðbjóðslegur þegar hann talar með þýskum hreim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger