Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

föstudagur, maí 09, 2008

Luftgitar

Það er fátt meira töff en að spila á lúftgítar í pönkrokksveit.

1 Comments:

  • Mér sýnist sem að margir gítarleikarar hafi í raun verið luftgítarleikarar. Gott dæmi er Ali Campbell í UB40 á jútúbvídeóinu á forsíðunni á blogginu mínu.

    Elvis Presley var líka luftgítarleikari sem kom alltaf fram sem gítarleikari.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger