Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, maí 06, 2008

Kossar og knús

Sumir vinir mínir kyssa mig alltaf og knúsa þegar ég hitti þá. Hins vegar hefur enginn þeirra lokkað mig inn á skrifstofu þegar ég er á leiðinni á klósettið á miðri kóræfingu og kysst mig og knúsað þar. Það þætti mér óeðlilegt.

2 Comments:

  • Og þeir eru vinir þínir.

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:11 e.h.  

  • Enda væri það óeðli.

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:52 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger