Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

föstudagur, maí 02, 2008

Sjónvarpið í kvöld

21:40 Hetjan unga (Hero in the Family)

Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Sonur geimfara reynir að hjálpa pabba sínum eftir að hann hefur heilaskipti við simpansa.


Kannski maður beili á djamminu í kvöld og horfi þess í stað á Rúv.

5 Comments:

  • já það er spurning...

    By Blogger Unknown, at 7:10 e.h.  

  • Já asskoti öfundar maður ykkur á Fróni að geta horft á svona augnakonfekt á föstudagskvöldi. Enginn smá gæðastimpill að myndin sé 22 ára gömul -og ekki er viðfangsefnið af lakara taginu.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:11 e.h.  

  • Það eru einmitt myndir af þessum toga sem ég sakna úr íslensku sjónvarpi. Ég fagna þeirri ákvörðun Rúv að sýna hana, eins og að kasta perlum fyrir svín.

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:29 e.h.  

  • ótrúlega grípandi söguþráður

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:02 e.h.  

  • Ég beilaði á djamminu, og horfði á byrjunina á þessari mynd.
    Ég fékk væga nostalgíu og hugsaði til þess tíma þegar unglingsstúlkur alltaf kappklæddar á almannafæri.

    By Blogger ErlaHlyns, at 1:10 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger