Sjónvarpið í kvöld
21:40 Hetjan unga (Hero in the Family)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Sonur geimfara reynir að hjálpa pabba sínum eftir að hann hefur heilaskipti við simpansa.
Kannski maður beili á djamminu í kvöld og horfi þess í stað á Rúv.
21:40 Hetjan unga (Hero in the Family)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Sonur geimfara reynir að hjálpa pabba sínum eftir að hann hefur heilaskipti við simpansa.
Já asskoti öfundar maður ykkur á Fróni að geta horft á svona augnakonfekt á föstudagskvöldi. Enginn smá gæðastimpill að myndin sé 22 ára gömul -og ekki er viðfangsefnið af lakara taginu.
By 8:11 e.h.
, atÞað eru einmitt myndir af þessum toga sem ég sakna úr íslensku sjónvarpi. Ég fagna þeirri ákvörðun Rúv að sýna hana, eins og að kasta perlum fyrir svín.
By 8:29 e.h.
, atótrúlega grípandi söguþráður
By 9:02 e.h.
, atÉg beilaði á djamminu, og horfði á byrjunina á þessari mynd.
Ég fékk væga nostalgíu og hugsaði til þess tíma þegar unglingsstúlkur alltaf kappklæddar á almannafæri.
já það er spurning...