Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

sunnudagur, maí 04, 2008

Bílar

Ég hef ekki bílpróf og hef engan áhuga á bílum. Samt finnst mér Top Gear vera einhver skemmtilegasti þátturinn í sjónvarpinu.

Ef ég væri ráðherra yrði mitt fyrsta verk að selja ráðherrabílinn og segja upp bílstjóranum. Ég myndi ferðast um í strætó og taka leigubíla ef þess þyrfti.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger