Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, maí 15, 2008

Guðleysi í g-dúr

Stundum finnst mér eins og guð búi í öllum hlutum nema þeim sem byrja á g.

Þó myndi ég aldrei biðja ömmu mína um að geyma meyjarblómið mitt. Það er fyrir löngu visnað.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger