Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

föstudagur, mars 14, 2008

Fróðleiksmoli dagsins

Borgin Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum er merkileg borg, sérstaklega vegna þess að þaðan koma Hanson bræðurnir. Þar búa um 400.000 manns.

Sjötti maí er haldinn sérstaklega hátíðlegur í borginni hvert ár, því að þann dag árið 1997 kom út fyrsta plata þeirra bræðra Middle of Nowhere sem innihélt smellinn "MMMBop". Dagurinn er kallaður "Hanson Day".

Þetta er ekki grín.

3 Comments:

  • Sumt vill maður ekki vita!

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:14 f.h.  

  • rosalega langar mig til þess að vera í Tulsa 6.maí..........en ég er í prófum svo að ég kíki kannski bara á næsta ári. go Hanson!!

    By Blogger Tinna, at 9:06 e.h.  

  • mmmmmmBop!!

    By Blogger Tinna, at 9:07 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger