Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, júlí 26, 2004

Slök rannsóknarblaðamennska

Þessi frétt birtist á mbl.is í dag. Þar er sagt frá því að Sandra Bullock sé að fara að ganga í það heilaga með einhverjum bifvélavirkja. Það sem ótrúlegast er við fréttina að í henni kemur ekki fram að Sandra Bullock er fertug í dag, en hún fæddist á þessum degi árið 1964.

Fólk ætti nú að reyna að rannsaka aðeins betur það sem það skrifar um! En allavega; Til hamingju með stórafmælið Sandra.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger