Stuttbuxnaland
Ég skil vel af hverju það þótti sæta tíðindum að Solla hafi verið á bláum kjól, en af hverju þótti það svona merkilegt að Siggi hafi verið á síðum buxum? Gengu menn alltaf í stuttbuxum í gamla daga nema á jólunum? Spyr sá sem ekki veit.
Hmm. Höfuðstafur passar við stuðul
Siggi var í síðum buxum
Solla...
Siggi var í sveittum buxum gæti líka passað.