Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, júlí 26, 2004

Stuttbuxnaland

Ég skil vel af hverju það þótti sæta tíðindum að Solla hafi verið á bláum kjól, en af hverju þótti það svona merkilegt að Siggi hafi verið á síðum buxum? Gengu menn alltaf í stuttbuxum í gamla daga nema á jólunum? Spyr sá sem ekki veit.

1 Comments:

  • Hmm. Höfuðstafur passar við stuðul
    Siggi var í síðum buxum
    Solla...

    Siggi var í sveittum buxum gæti líka passað.

    By Blogger Dagur Snær, at 1:09 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger