Mér tókst að villast á leiðinni frá gatnamótum Framnesvegar og Hringbrautar að Neshaga. Þetta endurspeglar það hversu mikið úthverfapakk ég er. Ég er sannur Breiðhyltingur og það felur í sér að rata ekki í Vesturbænum.
posted by Gunni at 11:08 f.h.
Hyski!
By Oddur, at 6:03 e.h.
Skrifa ummæli << Home
25 ára námsmaður í Reykjavík kamarogsigd@hotmail.com
Skoða allan prófílinn minn
Hyski!