Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, ágúst 20, 2008

Stílbrot öfgasinnaða þjóðernissinnans

Viðar Gudjohnsen samþykkti beiðni mína um að gerast vinur minn á feisbúkk. Ég skoðaði prófælinn hans girndaraugum og bjóst við að finna eitthvað safaríkt. Mér varð heldur betur að ósk minni. Þegar ég renndi yfir status-öppdeitin hjá honum kom eftirfarandi í ljós:

Vidar is enjoying his nationality. 2:55pm

Vidar is proud of his nationality. 10:35pm

Vidar er að hlusta á ABBA. 8:26pm


Ég veit ekki með ykkur en mér finnst þetta dálítið krípí.

3 Comments:

  • Hann is so proud of his nationality að hann skrifar það á ensku og hlustar á sænska velferðartónlist hverrar þjóð hleypir öllu kviku, svörtu sem ósvörtu, inn fyrir landsteina sína.

    Mér finnst líklegra að hann sé að koma útúr frjálslyndraskápnum.

    Annað hvort það eða hann er geðveikur, nema hvort tveggja sé.

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:21 e.h.  

  • Já, oj, hver hlustar á ABBA?

    By Blogger Óli Sindri, at 12:08 f.h.  

  • Það hefði verið hugmyndafræðilega hreinna af Viðari að hlusta á Ace of Base - þar um borð var einn nýnasisti.

    By Blogger Eiríkur Örn Norðdahl, at 8:47 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger