Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

laugardagur, júlí 12, 2008

Villingar

Þegar ég var lítill strákur var ég alltaf hræddur við villingana í hverfinu. Enda ólst ég upp í Breiðholti.

Í dag heyrir maður aldrei talað um villinga. Ekki nema kynvillinga.

2 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger