Fréttablaðið greindi frá því í gær að Kópavogsbær styrkir hóp ungmenna í Krossinum um 100.000 kall til að fara á hallelúja-samkomu í Bandaríkjunum.Ekki vissi ég að það væri hlutverk bæjarfélaga að borga skemmtiferðir fyrir tilvonandi trúarnöttara.
posted by Gunni at 12:39 e.h.
Skrifa ummæli << Home
25 ára námsmaður í Reykjavík kamarogsigd@hotmail.com
Skoða allan prófílinn minn