Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

laugardagur, maí 03, 2008

Tilvonandi trúarnöttarar


Fréttablaðið greindi frá því í gær að Kópavogsbær styrkir hóp ungmenna í Krossinum um 100.000 kall til að fara á hallelúja-samkomu í Bandaríkjunum.

Ekki vissi ég að það væri hlutverk bæjarfélaga að borga skemmtiferðir fyrir tilvonandi trúarnöttara.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger