Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

föstudagur, september 28, 2007

Magnað fyrirbæri

Síðasta færsla var á afmælisdegi föður míns fyrir réttu tveimur og hálfu ári. Kannski að maður fari að blogga aftur nú þegar maður hefur ekkert annað að gera í vinnunni nema sitja fyrir framan skjáinn og láta sér leiðast. Leggja eitthvað til málanna í þessu algleymi sem við köllum internet. Ég var búinn að steingleyma þessu bloggi mínu og hélt að það væri löngu dautt. Engan veginn gat ég munað user-neimið mitt en mundi pass-vordið.

Svona er nú mannslíkaminn magnað fyrirbæri.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger