Gáfaðasta fólk í heimi
Þetta er áhugaverður listi yfir "the 100 most important living public intellectuals".
Það kemur ekki á óvart að Chomsky sé á toppnum. Hins vegar kemur á óvart að á listanum eru aðeins átta konur. Naomi Klein er efst þeirra í ellefta sæti. Zizek er í 23. sæti - hélt að hann yrði ofar. Svo er óskiljanlegt að Paul Wolfowitz sé yfir höfuð á listanum. Hann er í 19. sæti, ofar t.d. Fukuyama, Coetzee og Júlíu Kristevu.
Býddu... Ég skil þetta ekki. Af hverju er ég ekki á listanum?