Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

föstudagur, maí 28, 2004

Friday and I´m in love

Föstudagur, mmmmmmm. Góðu dagsverki lokið. Í kvöld verður spilað á hljóðfæri heima hjá vini mínum þar sem að hljómburður er góður og ekki skemmir fyrir að á heimilinu er flygill. Svo verður spilaður póker fram á kvöld. Jibbí.

1 Comments:

  • Þetta er aldeilis ástþrungin bloggsíða.
    - Haukur

    By Anonymous Nafnlaus, at 11:21 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger