Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, maí 27, 2004

Kannski er ástin...

Ég er að hugsa um að fara að dæmi Höllu og hafa ástarþema (enda þótt Halla hafi líka haft ástarþema í gær). Mottóið mitt er að elska meira, allavega að hugsa meira um þá fjölmörgu einstaklinga sem ég elska og hlúa betur að ástinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger