Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

mánudagur, maí 24, 2004

Góða kvöldið

Einu sinni áður í sögunni hef ég reynt að blogga. Þá var einnig eitthvað mikið að gerast á Alþingi eins og nú. Eldhúsdagsumræðurnar eru áhugaverðar.

Hélt afmælisveislu fyrir Röskvufólk og annað háskólapakk á laugardaginn. Það var mjög gaman. Allt fór vel fram og fólk afar siðprútt. Hefði verið öðruvísi ef maður væri enn í menntaskóla... ó mæ god.

1 Comments:

  • Sérdeilis prýðilegt kommentakerfi.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger