Fáir á ferli
Frekar fáir á ferli í Árnagarði í dag. Þó má greina fólkið sem hér hangir:
Krakkar á styrkjum, Nýsköpunarsjóði eða annað.
Mastersnemar, eru hvort sem er alltaf hérna.
Erlendir nemar sem bíða eftir flugi heim til fjarægra heimsálfa.
Ég.