Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

þriðjudagur, maí 25, 2004

Fáir á ferli

Frekar fáir á ferli í Árnagarði í dag. Þó má greina fólkið sem hér hangir:

Krakkar á styrkjum, Nýsköpunarsjóði eða annað.

Mastersnemar, eru hvort sem er alltaf hérna.

Erlendir nemar sem bíða eftir flugi heim til fjarægra heimsálfa.

Ég.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger