Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

miðvikudagur, maí 26, 2004

Tómt

Jæja, enginn á Hlöðunni. Fyrir örfáum dögum var ekki þverfótandi fyrir fólki með háan blóðþrýstíng og blóðhleypt augu að drekka í sig fróðleik, svona rétt fyrir próf. Ég er að hugsa um að taka símann minn af silent, ég trufla hvort eð er engann.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger