Tómt
Jæja, enginn á Hlöðunni. Fyrir örfáum dögum var ekki þverfótandi fyrir fólki með háan blóðþrýstíng og blóðhleypt augu að drekka í sig fróðleik, svona rétt fyrir próf. Ég er að hugsa um að taka símann minn af silent, ég trufla hvort eð er engann.