Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

laugardagur, október 04, 2008

Baunirnar sögðu mér til syndanna

Það er áhugavert að tala við Dani um íslenska efnahagsundrið í dag. Vissulega eru þeir fullir samúðar í okkar garð en stemmningin er svolítið I told you so!

2 Comments:

  • Já helvíti er ég sammála þér. Þetta er ekkert fréttnæmt hérna -af því að það sáu þetta allir fyrir og eru alveg handvissir um að Danir séu laaaangt frá því að falla í sama pyttinn!
    Katrín

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:22 e.h.  

  • Bjallaðu ef þú vilt hittast í bjór eða kaffi

    2246 2975

    Dagur Snær

    By Blogger Dagur Snær, at 10:59 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger