Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

laugardagur, nóvember 01, 2008

Arngrímur á afmæli!

Minn kæri vinur Arngrímur Vídalín á afmæli í dag. Þar sem ég er ekki á landinu treysti ég því að vinir mínirJón Örn Loðmfjörð og Oddur Sigurjónsson geri honum glaðan dag.

2 Comments:

  • Ó, þetta gerði alveg daginn minn. Takk þú dásamlegi! Hvernig hefurðu það annars í kreppukrónum talið?

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:21 e.h.  

  • ahahah frábærir linkar

    By Blogger Jón Örn, at 5:29 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger