Og svo kom stríð og svo kom her. Og svo kom friður og enn meiri her. -Megas

fimmtudagur, desember 25, 2008

Easy Rider

Ég vaknaði glaður í morgun eftir epískt aðfangadagskvöld í Kristjaníu. Þar sem þetta er letidagur ákvað ég að seilast í box með 100 dvd-diskum sem félagi minn lánaði mér. Easy Rider varð fyrir valinu. Þegar ég sá atriðið þar sem Jack Nicholson fær sér fyrsta sopa dagsins ákvað ég að fara inn í eldhús og ná mér í ískaldan jólabjór.

Gleðilegt jólafrí öll saman og munið orð skáldsins Páls Ólafssonar:

Betra er en bænargjörð,
brennivín að morgni dags.

Hér er hið eftirminnilega atriði:

4 Comments:

  • Ég hef einmitt alltaf tengt easy rider við þig - ekki myndina, heldur hugtakið.

    By Anonymous Nafnlaus, at 3:59 e.h.  

  • Gleðilegt jólafrí Gunnar minn!

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:21 e.h.  

  • gleðilegt jólafrí min skat. ég elska að þú sért byrjaður að blogga aftur. kv systa

    By Blogger Tinna, at 7:19 e.h.  

  • djöfull var jack N flottur í gamladaga. myndar maður

    By Blogger Margrét, at 12:11 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


 

Powered by Blogger